Bemar

Þjónusta

Bemar býður heildarlausn á þínum tæknimálum.

API samtengingar

Vinnum með API og Webhook sambönd og eins getum við notað vefpóst Parser/Regex til að vinna texta frá þínum vefpóst, margar leiðir til að gera JSON streng til að sækja gögn og safna saman ásamt því að senda eða geyma þau þar sem hentar.

A: Hvort sem þér vantar að tengja bókunarkerfi eða annað við DK eða Payday bókhaldskerfi þá gætum við verið með lausnina fyrir þig.

B: Gerum ýmsar flæðilínur sem safna saman gögnum og senda á samstarfsaðila, virkni og svör geta svo td. safnast saman á skjal sem allir sjá, endalausir möguleikar.

Sendu lýsingu á þínum þörfum til bemar@bemar.is og við skoðum hvað við getum gert fyrir þig.

 

DK: https://bemar.is/dk-bokhaldskerfi

Payday: https://bemar.is/payday-bokhaldskerfi