Bemar býður þeim sem vilja sjálf annast sína heimasíðu vandaða WordPress hýsingu ásamt vefpóst og tækniþjónustu (ATH líka hægt að fá heimasíðuna fullunna, sjá undir Heimasíða hnappnum).

WordPress síðan þín er afhend uppkomin tengd þínu léni með staðlaðan grunn og þú tekur við og byggir þína heimasíðu. Vefpóstur, hýsing, SSL dulkóðun (https), ruslpóstvörn og hefbundundin tækniþjónusta er innifalin en ekkert sem snýr að uppsetningu eða hönnun á þínu þema. Dagleg öryggisafritun og WordPress grunn uppfærslur er innifalið, tekin er afritun áður en þinn grunnur er uppfærður sem er nauðsýnlegt þegar WordPress stýrikerfið er uppfært. Eins er möguleiki að óska eftir að setja upp næturafrit lendir þú í vandræðum með þína síðu við breytingar eða annað.

comodo_secure_113x59_transp

WordPress síðum fylgir hýsing vefpóstur SSL dulkóðun (https) og frí tækniþjónusta á þínum grunni.

Frí uppfærla á WordPress (tekin afritun áður).

Dagleg öryggisafritun.

Ruslpóstvörn.

Og alltaf hægt að uppfæra í aðra áskrift ef hentar og eða bæta við sérkerfum eins og netverslun og fjölda annara sérlausna og kerfa, sérlausnir eru felldar inn í þitt WordPress þema og aðlagaðar að því.

bemar.is