Bemar

Póstur

Vefpósturinn er einfaldur og þægilegur í notkunn, forritið er allt á íslensku og hefur marga möguleika til að aðlaga það að þínum þörfum.

Algengast er að nota Google vefpóst með Workspace, Bemar netþjónar deila DNS MX sambandi með Google netþjónum. Innskráning er um Google vefpóst app eða https://mail.google.com https://accounts.google.com Þeir sem eru með Roundcube vefpósthólf beint um Bemar netþjón hafið samband bemar@bemar.is varðandi uppsetningu.

 

Einfalt að Googla um Gmail og alla hina fjölmörgu möguleika sem þú hefur undir Workspace fyrir ekki bara vefpóst heldur skjöl myndir og margt annað.

 

Hér er dæmi um að gera síu í vefpóst til að flokka vefpóst td. frá ákveðnum sendanda.

Þú smellir á vefpóst og velur þar undir puntunum þrem í hægra horni (getur líka smellt á strikin í leitarglugga):

Sía svona skeyti / Filter messages like these
Búa til síu / Create filter

í Síu er svo td. hakað í:
Sleppa pósthólfinu / Skip the inbox
Setja það í flokkinn: Apply the label (Nýr Flokkur / New label)
Aldrei merkja sem ruslpóst

Og smella að lokum á Gera Síu / Create filter

Þetta er svo alltaf aðgengilegt undir Stillingar:

Síur og netföng á bannlista / Settings – Filters and Blacked Addresses.

Sjá nánar: https://www.youtube.com/watch?v=S6outtqiWY0

 

Getur verið flókið að finna öryggiskóða fyrir aðrar innskráningar en hefbundið er.

Fyrir Google öryggiskóða í síma fyrir auka innskráningar þarf að opna Gmail í þínum síma þar sem aðgangurinn er.

Smellir á strikin þrjú í vinstra horni efst.
Skrollar niður of smellir á Settings.
Velur viðkomandi aðgang.
Smellir á Manage your Google Account.
Færir valmöguleika hnappa efst til þannig að þú getir smellt á Security.
Smellir á Security coda.

 

Senda tölvupóst frá prentara, skanna eða forriti.

smtp.gmail.com
For SSL, enter 465
For TLS, enter 587
Þinn vefpóstur og lykilorð.