Allar vefsíðugerð eru sér hannaðar og skrifaðar fyrir hvern viðskiptavin (html php mysql) og ekki notast við stöðluð kerfi. Þó þegar valið er að notast við WordPress vefumsjónarkerfi þá eru notaðir staðlaðir grunnar og þeir aðlagaðir að hverjum viðskiptavini. Allt afhent uppkomið og tilbúið, heildarlausn fyrir þinn rekstur.

 

Öllum vefsíðum hjá Bemar fylgir hýsing vefpóstur og frí tækniþjónusta á þínum vörum.

Frí uppfærla á WordPress (tekin afritun áður).

Dagleg öryggisafritun.

 

Þeir sem óska eftir að vinna sjálfir í sinni vefsíðu bjóðum við WordPress vefumsjónarkerfi á íslensku eða ensku. Kerfið er afhent uppkomið og með fullunna heimasíðu allt eftir hvaða áskrift er valin þú getur svo unnið í þinni heimasíðu á einfaldan og þægilegan hátt. Bemar bíður margar sérlausnir í PHP forritum sem hægt er að fella inn í þína vefsíðu, td. Bókunarkerfi – Netverslunarkerfi – Tímabókun og margt fleira, hafið samband varðandi þínar þarfir.

Nokkur dæmi um viðskiptamenn (Vefsíður) má sjá undir hnappnum “Fréttir”.

Endilega sendið inn fyrirspurn ef eitthvað er óljóst eða hvað annað sem varðar þínar óskir og við skoðum hvað hægt er að bjóða þér eða hjálpa með.

 

Húsnæðin sem hýsa Bemar vélbúnað (Bemar netþjóna og daglega afritunarþjóna) eru eins fullkomin gagnaver og vel útbúin og kostur er. Húsnæðin eru ekki bara byggð til að þola jarðskjálfta og verstu veður heldur eru að auki bæði með vara rafstöðvar og varaaflgjafa ásamt fullkomnu öryggiskerfi og allir sem ganga um tæknisali þurfa að slá inn öryggisnúmer og standast fingrafara samanburðar próf.

 

bemar.is