Fréttir

Nov 25th DK hugbúnaður

DK og Bemar https://bemarbooking.eu/ er nú samtengt með nýrri API JSON tengingu. Þar sem nýja tengingin fer án milliliðar frá Bemar til DK lækkaði allur kostnaður mjög mikið, td. fór uppsetning og samþætting úr 200.000kr án vsk. í 75.000kr án vsk.

DK - Bemar

Dec 10th Ný greiðlulausn fyrir gististaði og ferðasölu

Bemar bókunarkerfi er tengt Borgun greiðslugátt. ATH Bemar tekur ekki prósentu færslugjald, notandi greiðir Bemar hefbundið greiðslugáttar árgjald. Með Bemar greiðslulausn getur þú látið borga beinar bókanir beint eða að hluta við bókun og rukkað rest sjálfvirkt eða handvirkt td. ákveðnum dögum fyrir komu. Þegar ... Lesa allt »