E - Stór pósthólf í samvinnu við Google

Stór pósthólf í samvinnu við Google ásamt dagatali og ýmsum öðrum skjala og myndamöguleikum, hver notandi hefur allt að 30 undir pósthólf og 30.000MB/30GB geymslupláss ásamt Google Office pakkia.

Öllum pökkum fylgir allur kostnaður yfir árið, Google gjald, Bemar DNS hýsing uppsetning og flutningur á eldri pósti yfir í nýja póstinn ásamt hefbundinni árs þjónustu.

Hver notandi td. jon@guesthousejon.is getur haft allt að 30 undir pósthólf eins og td. info@guesthousejon.is.

 

Upplýsingar um Google Apps for Work!

Upphaf: https://apps.google.com/learning-center/products/quickstart/#step-1

Learning Center: https://apps.google.com/learning-center/

Video: https://apps.google.com/apps-show/#/Uppsetningar og Stillingar:

Til að setja pósthólfið og dagatalið upp á hefbundna tölvu er best að nota Google Chrome netskoðara (https://www.google.com/chrome/), innskráning er mail fyrir framan þitt lén td. http://mail.bemar.eu/


Setja póst upp á Android síma og spjaldtölvur:

Uppsetning með App, Play Store eða https://play.google.com/ og Google Mail í leit eða Gmail

Nota netskoðara: https://support.google.com/mail/topic/21370?hl=en-GB&ref_topic=2451730 https://support.google.com/mail/answer/4570255?hl=en


Setja póst og dagatal upp á iPhone, iPad, iPod Touch:

Uppsetning með App, iTunes eða https://itunes.apple.com/us/app/gmail-email-from-google/id422689480

Nota netskoðara: https://support.google.com/mail/topic/2467017?hl=en-GB&ref_topic=2451730


Handstillinga upplýsingar (email client):
Sjá líka hér: https://support.google.com/mail/troubleshooter/1668960?hl=en-GB&rd=1
Incoming Mail (IMAP) Server: imap.gmail.com - Requires SSL: Yes - Port: 993
Outgoing Mail (SMTP) Server: smtp.gmail.com - Use Authentication: Yes - Port for SSL: 465
Full Name or Display Name: [your name]
Account Name or User Name: your full email address (including @gmail.com or @your_domain.com)
Email Address: your full email address (including @gmail.com or @your_domain.com)
Password: your Gmail password


Support Google: https://support.google.com/mail/?hl=en-GB#topic=3394144

 

  • 4 Users Found This Useful
Var þetta hjálplegt?

Related Articles

A - Vefpóstur innskráning og notkun

Bemar póstur Vefpóstur Bemar er hentug leið fyrir þá sem vilja alltaf komast í póstinn og án...

D - Nýtt lykilorð og annað tengt póstþjóni

Til að komast í viðbótaraðgerðir tengdar póstþjóni skráir þú þig út og aftur inn án þess að...

B - Tiltekt, henda rusli og stækka pósthólf

Gott er að eyða því sem má td. myndasendingum og öðru í inbox og sent (hægt að láta forritið...

C - Stillingar fyrir önnur póstforrit

ATH mörg póstforrit gera þetta sjálf og eins eru uppsetningar og leiðbeiningar að finna í þínum...