C - Stillingar fyrir önnur póstforrit

ATH mörg póstforrit gera þetta sjálf og eins eru uppsetningar og leiðbeiningar að finna í þínum vefpósti, þú skráir þig út og aftur inn í sama netskoðara til að komast í þetta aukaval.

Veljið POP3 (geyma póst í vélinni) og í sama glugga neðst smellið á “Handvirkar stillingar” til að setja inn POP3 tengi upplýsingar.

Þú sérð þegar þú tengist vefpóstinum á hvaða netþjóni þitt lén er, http://www.fyrirtaeki.is/postur

Dulkóðunar tenging (SSL).
Innsent: Bemar1» POP3 bemar1.bemar.is 995 SSL/TLS -eða- Bemar2» POP3 bemar2.bemar2.is 995 SSL/TLS
Útsent: Bemar1» SMTP bemar1.bemar.is 465 SSL/TLS -eða- Bemar2» SMTP bemar2.bemar2.is 465 SSL/TLS

Smellt á “Prófa aftur” og næst á “Ljúka”.

Til að stilla ýmis atriði og að láta þína tölvu tæma póstþjón er smellt á línurnar þrjár efst í hægra horni (Birta forritavalmynd). Veljið “Valkostir” og þar “Stillingar reiknings” og þar er smellt á “Stillingar netþjóns”. Veljið daga fjölda til að geyma póst á netþjóni og takið hakið fyrir “Þangað til að ég eyði þeim” eða sleppið alveg að skilja póst eftir á netþjóni, takið þá hakið við “Skilja póst eftir á netþjóni”. Smellið að lokum á “Í lagi”.

Póst uppsetning fyrir önnur forrit. Secure SSL/TLS uppsetning: Þú sérð þegar þú tengist vefpóstinum á hvaða netþjóni þitt lén er, http://www.fyrirtaeki.is/postur

Bemar1: Secure connection (SSL).
Incoming Server: bemar1.bemar.is (POP3 Port: 995, eins er hægt að nota IMAP Port:993 til að samtengja virkni)
Outgoing Server: bemar1.bemar.is (SMTP Port: 465)

Bemar2: Secure connection (SSL).
Incoming Server: bemar2.bemar2.is (POP3 Port: 995, eins er hægt að nota IMAP Port:993 til að samtengja virkni)
Outgoing Server: bemar2.bemar2.is (SMTP Port: 465)

  • 0 Users Found This Useful
Var þetta hjálplegt?

Related Articles

A - Vefpóstur innskráning og notkun

Bemar póstur Vefpóstur Bemar er hentug leið fyrir þá sem vilja alltaf komast í póstinn og án...

D - Nýtt lykilorð og annað tengt póstþjóni

Til að komast í viðbótaraðgerðir tengdar póstþjóni skráir þú þig út og aftur inn án þess að...

B - Tiltekt, henda rusli og stækka pósthólf

Gott er að eyða því sem má td. myndasendingum og öðru í inbox og sent (hægt að láta forritið...

E - Stór pósthólf í samvinnu við Google

Stór pósthólf í samvinnu við Google ásamt dagatali og ýmsum öðrum skjala og myndamöguleikum, hver...