A - Vefpóstur innskráning og notkun

Bemar póstur

Vefpóstur Bemar er hentug leið fyrir þá sem vilja alltaf komast í póstinn og án þess að binda aðganginn við ákveðna tölvu eða stað. Allir þeir sem eru með vefþjónustu (hýsingu) hjá Bemar eru með aðgang að Vefpósti.

Vefpósturinn er einfaldur og þægilegur í notkunn, forritið er allt á íslensku og hefur marga möguleika til að aðlaga það að þínum þörfum.

Innskráning: þitt_lén/postur eða td. http://www.þitt_lén.is/postur – ATH muna að setja þitt lén í staðin fyrir þitt_lén.is!



Vefpóstur

Til skrá sig inn í vefpóstinn bætir þú postur við þitt lén, td. bemar.is/postur og smellir á enter.

1. Sýnir möppur, hægt að gera nýjar undir Stillingar/Möppur og smellt neðst á +.

2. Til að velja hvernig póstur er flokkaður td. Dagsetning fyrir eftir dögum og Stærð til að flokka eftir stærð, smellir á örvar til að ráða röð (fyrst og síðast).

3. Til að velja td. hvort sýnir séu allir pósar eða td. bara ólesin.

4. Tengiliðir og hópar, hægt að bæta við með því að smella neðst á +.

5. Ýmsar stillingar og möguleikar, gott að skoða vel hvað hentar þér, eins er td. sett inn undirskrift undir Auðkenni.

6. Til að aukenna póst td. með stjörnu eða fána.

7. Ýmsir möguleikar eins og prenta eða vista póst.

8. Sýnir stöðu á geymslu plássi.

9. Valhnappar til að velja td. allt á viðkomandi síðu og merkja sem lesið undir Merki.

10. Sýnir merkingu á póst eftir hvort hann sé lesin eða ekki, hægt að smella á til að merkja aftur.

Alltaf best og rétt að smella á Útskrá þegar hætt er í forritinu. 
  • 4 Users Found This Useful
Var þetta hjálplegt?

Related Articles

D - Nýtt lykilorð og annað tengt póstþjóni

Til að komast í viðbótaraðgerðir tengdar póstþjóni skráir þú þig út og aftur inn án þess að...

B - Tiltekt, henda rusli og stækka pósthólf

Gott er að eyða því sem má td. myndasendingum og öðru í inbox og sent (hægt að láta forritið...

C - Stillingar fyrir önnur póstforrit

ATH mörg póstforrit gera þetta sjálf og eins eru uppsetningar og leiðbeiningar að finna í þínum...

E - Stór pósthólf í samvinnu við Google

Stór pósthólf í samvinnu við Google ásamt dagatali og ýmsum öðrum skjala og myndamöguleikum, hver...