DK hugbúnaður

DK og Bemar https://bemarbooking.eu/ er nú samtengt með nýrri API JSON tengingu. Þar sem nýja tengingin fer án milliliðar frá Bemar til DK lækkaði allur kostnaður mjög mikið, td. fór uppsetning og samþætting úr 200.000kr án vsk. í 75.000kr án vsk.

DK - Bemar

25th Nov 2021