Fjarvinnubúnaður

Flestir eru þegar að nota Bemar/Google póst en hann hefur marga fjarvinnumöguleika varðandi skjöl og annað því tengt  og td. fjarfundabúnað "Meet", einfalt að nota og bjóða fólki að taka þátt. Ef þú ert að nota hefbundin póst frá Bemar getur verið gott að færa sig yfir í Bemar/Google póstinn ef hann inniheldur Google ... Lesa allt »

30th Mar 2020
Wordpress uppfærslur "FRÍTT".

Undanfarið höfum við hjá Bemar fengið sent nokkur afrit af vefpóstum þar sem viðskiptavinum er boðin uppfærsla (að auki furðu hátt verð) á Wordpress vefumsjónarkerfi og oft bent ranglega á að viðkomandi Wordpress vefumsjónarkerfi sé gamalt og óuppfært. Hið rétta er að allir Wordpress vefir hjá Bemar fá sjálfvirkar ... Lesa allt »

25th Mar 2020