Bemar bókunarkerfi er tengt Borgun greiðslugátt.

ATH Bemar tekur ekki prósentu færslugjald, notandi greiðir Bemar hefbundið greiðslugáttar árgjald.

Með Bemar greiðslulausn getur þú látið borga beinar bókanir beint eða að hluta við bókun og rukkað rest sjálfvirkt eða handvirkt td. ákveðnum dögum fyrir komu.

Þegar settar eru inn bókanir frá stjórnpanel er hægt að senda greiðslulink handvirkt eða sjálfvirkt.

Allir gestir geta fengið sendan greiðslulink, líka þegar bókað er hjá Booking og Expedia.

Hægt er láta greiða fyrir gistingu, ferðir, pakka og aðra aukahluti.

Vinsamlega sendu póst til bemar@bemar.is til að fá nánari upplýsingar um að virkja þína greiðslugátt.

Sjá: https://bemarbooking.eu/greidslur/Thursday, December 10, 2020

« Til baka