Nýtt útlit síma- og spjaldtölvuvænt fyrir hefbundin eldri pósthólf, fyrir þá sem nota ekki stóru Bemar/Google office pósthólfin.

Þeir sem nota hefbundin pósthólf frá Bemar ættu að fara í Stillingar /  Notandaviðmót og velja þar Elastic, nýtt útlit síma- og spjaldtöluvænt.

Þar sem þessi pósthólf eru smá miðað við Bemar/Google pósthólfin þarf að eyða óþarfa póst, nýja þemað sýnir notað gagnamagn og pláss neðst í vinstra horni.Thursday, May 28, 2020

« Til baka