Hagstofa Gistiskýrslur

Skil á gistináttaskýrslu. Bemar býður alsjálfvirka lausn við að skila inn gistiskýrslu til Hagstofu. Alsjálfvirk skil til Hagstofu. Kostnaður er hefbundið API tengigjald. Bemar notar API SOAP/XML fyrir vefskil, útgáfa 2. Til að virkja samband þarf að fá aðal auðkenni og lykilorði fyrir aðganginn þinn hjá Hagstofunni ... Lesa allt »

4th Jan 2024
Payday bókhaldskerfi

Payday bókhaldskerfi samtengt þínu bókunarkerfi. Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í Payday bókhaldskerfi, þú velur hvaða dag þú vilt stofna reikning í Payday en hefbundið er að það gerist á komudegi gestsins. Þú velur hvort bókanir td. frá Booking Airbnb og Expedia verði að reikning í Payday á komudegi eða ... Lesa allt »

24th Aug 2023
Bílaleigu Bókunarkerfi

Komin ný endurbætt útgáfa af Bemar Bílaleigukerfinu sem hentar nýjum PHP 8+. Nýja útgáfan getur verið felld inn á hvaða vef sem er óhátt hvar hann er hýstur. Smellið hér til að skoða og prufa kerfið https://bemar.is/bilaleiga_bemar/

Nánari fyrirspurnir: bemar@bemar.is

25th Mar 2023
Vefsíður í hýsingu hjá Bemar hafa verið uppfærðar í nýjasta PHP 8.1.12

Allar vefsíður í hýsingu hjá Bemar hafa verið uppfærðar í nýjasta PHP 8.1.12 ásamt viðbótum og Wordpress stýrikerfi.

Þessi vinna var flokkuð sem hluti af hýsingu og engin kostnaður fyrir viðskiptavini Bemar.

6th Dec 2022
1 2 3