Hér getur þú skoðað og prufað frétta (póst) kerfið frá Bemar, kerfið hentar vel hvort sem þú vilt bjóða skráningu á þinni heimasíðu fyrir td. frétta og eða tilboðshóp og eða til að halda utanum hóp póstsendingar.

Kerfið heldur öllum upplýsingum saman á mjög aðgengilegan hátt og kemur í veg fyrir tvískráningar. Þú getur látið kerfið senda stórar sendingar í hópum á td. klukkutíma fresti gert skilaboð og notað eldri skilaboð aftur þegar hentar og margt fleirra.

Hér getur þú séð og prufað dæmi um skráningu af heimasíðu en þú getur líka gert þínar skráningar frá stjónborði.