Bemar

Netverslun

Bemar býður heildarlausn á tæknimálum tengdum þínu léni, hýsingu, vefsíðu, vefpósti, SSL https dulkóðnarskýrteini og daglegri öryggisafritun. Þú skráir þig bara inn og byrjar að vinna í þinni netverslun.

WordPress / Woocommerce netverslunarkerfi, hýsing ásamt daglegri öryggisafritun og SSL dulkóðunarskýrteini (https://). Lén og vefur afhent uppsett og tilbúið fyrir þig að vinna í. Bemar afhendir bæði WordPress og WooCommerce vefumsjónarkerfin á íslensku.

DK og Regla bókhaldskerfi samtengd þinni netverslun eftir óskum og hinar ýmsu viðbætur eins og greiðslugáttir.

Pósthólf 30GB (DNS hýsing)Bemar/Google pósthólf ásamt allt að 30 undir pósthólf, 30.000MB/30GB. Skjala og mynda geymsla, Google Office pakki. Afhent fulluppsett (DNS / DKMI) tengt þínu léni og ef þú átt eldri pósta þá afritum við ár yfir í nýja pósthólfið.
1
2
3