Bemar býður heildarlausn á tæknimálum tengdum þínu léni, hýsingu, vefsíðu, vefpósti, SSL https dulkóðnarskýrteini og daglegri öryggisafritun. Þú skráir þig bara inn og byrjar að vinna í þinni netverslun.

WordPress / Woocommerce netverslunarkerfi, hýsing ásamt daglegri öryggisafritun og SSL dulkóðunarskýrteini. Lén og vefur afhent uppsett og tilbúið fyrir þig að vinna í. Hægt að kaupa stækkunar einingar, fulla uppsetningu.

Pósthólf 30GB (DNS hýsing)Bemar/Google pósthólf ásamt allt að 30 undir pósthólf, 30.000MB/30GB. Skjala og mynda geymsla, Google Office pakki. Afhent fulluppsett (DNS / DKMI) tengt þínu léni og ef þú átt eldri pósta þá afritum við ár yfir í nýja pósthólfið.
1
2
3