Bemar

Greiðslugátt

Öll okkar kerfi er hægt að tengja hinum ýmsu greiðslugáttum (greiðslusíðum), hér eru nokkur dæmi um algengar lausnir.

1. Mjög algengt er að ferðaþjónustuaðilar taki greiðslukort til tryggingar og rukki viðskiptavin við komu, við þennan möguleika er alltaf mælt með að taka kortaupplýsingar með dulkóðun (fylgir frítt með öllum kerfum hjá Bemar).

2. Öll Bemar kerfi hafa möguleika á greiðslugátt.

3. „NETVERSLUN“ Í sumum tilfellum getur verið besti kostur að tengja greiðslu beint við kortaþjónustu og klára greiðslu að hluta eða alla.

4. Í flestum Bemar kerfum er líka möguleiki á að senda staðfestingar póst til viðskiptavinar ásamt greiðslulink og tiltaka upphæð sem á að greiða.

ATH þú getur valið þegar sjálfvirk greiðslugátt (tenging við greiðslusíðu) er notuð hvort öll greiðan sé skuldfærð eða ákveðin prósenta af heildarupphæð.

visa_mastercard