bemar bokun kynning

Ath Bemar er hlutlaus tækniþjónusta, tökum aldrei bókunarþóknun né seljum gistingu.

Bókunarkerfið frá Bemar (Bemarbooking.eu) er ekki bara bókunarkerfi heldur einnig húsumsjón og utanumhald yfir allar bókanir sama hvaðan þær koma, allar bókanir frá heimasíðu og öðrum eins og Booking.com – Expedia – Airbnb og flr. koma sjálfkrafa í þitt stjórnborð og dagatal hjá Bemar (Bemar bókunarkerfið er líka samtengt DK bókhaldskerfi). Eins hefur þú alltaf aðgang að aðstoð þegar þarf.

Kerfið er sett upp sér fyrir hvern viðskiptavin, afhent full uppsett og tilbúið. Engin bókunarþóknun. Greiðslukort eru tekin til tryggingar fyrir pöntun og eru aðgengileg séu td. afbókunarreglur ekki virktar, viðskiptavinur greiðir við komu. Eins er mögulekt að taka greiðslu fyrir hluta eða öllu við bókun.

Þeim sem reka fleiri en einn stað bjóðum við sér stjórnborð fyrir hvern stað og eitt aðal stjórnborð þar sem hægt er að vinna í öllum stöðum. Eins bjóðum við leitarvél sem leitar að framboði í öllum þínum stöðum.

Kerfið hefur marga möguleika td. getur þú sett upp mismunandi verð og selt aukaþjónustu, sett upp afslætti td. fyrir ferðaskrifstofur, sett upp herbergisnúmer og fært fólk á milli, sett minnispunta fyrir hvern dag, bókað beint úr stjórnborði og stjórnað framboði herbergja, haft mörg tungumál.

Endilega prufið að bóka!

Heildarlausn:  Heimasíða  – Hýsing  – Vefpóstur  – Vef bókunarkerfi – Samtengingar.

Þitt bókunarkerfi tengt öllum  – Auðvelt að stjórna framboði herbergja  – Hægt að raða gestum í herbergi  – Hægt að setja nánari upplýsingar um gesti  – Hægt að prenta og eða vista margskonar skýrslur – Stjórnunarkerfi og umsjón  – Engin bókunargjöld  – Fríar kerfisuppfærslur – Frí þjónusta og uppsetning.

nanar_med_baki
Hér getur þú líka skoðað upplýsingar um kerfið sjálft! Bemarbooking.eu

Hótel – Gistiheimili – Bændagisting – Íbúðaleiga o.fl.